Strætó bs

Myndasafn í vinnslu

Svæðið er skipulagt fyrir aðstöðu og umferð almenningsvagna og þjónustu við þá.

Eldra húsnæði Landsnets að Hesthálsi var breytt fyrir höfuðstöðvar Strætó bs.

Húsnæðið upfyllir kröfur um fullkomna verkstæðisbyggingu ásamt tilheyrandi þjónusturýmum.  Skrifstofurýmum er komið fyrir í norður-hluta byggingar.

Á suðurhluta lóðarinnar er komið fyrir nýrri þvottstöð fyrir langferðabíla ásamt nauðsynlegum þjónusturýmum.