um okkur

Teiknistofan er rekin af arkitektunum Helga B. Sigurðsyni og Ragnari Ólafssyni sem hafa áralanga reynslu af verksviði arkitekta:  Almenn hönnun bygginga, utan- sem innanhúss,  deiliskipulag, gerð forsagna, kostnaðaráætlana, útboðs- og verklýsinga.

Fastur starfsmaður er við reikningshald en aðrir starfsmenn koma að eftir eðli verkefna.  Starfsemin fer fram í rúmgóðu eigin húsnæði með góðri fundaraðstöðu.