Íþróttahúsið Safamýri

Myndasafn í vinnslu

Við íþróttahús Fram við Safamýri var bætt við fjölnota veislu- og æfingasölum ásamt tilheyrandi þjónusturýmum.  Skipulagður var knattspyrnuvöllur og komið fyrir nýrri bað- og búningsaðstöðu í tengslum við hann.  Vinnuaðstaða, inngangar og tengsl við eldra húsnæði voru aðlagaðar þessum breytingum.